Nýjustu fréttir frá Knattspyrnufélaginu Reyni
Auka aðalfundur fer fram 11. september 2025
Auka aðalfundur fer fram 11. september 2025 https://reynir.is/wp-content/uploads/2022/09/mynd-fyrir-reynir.is-logo-völlur.png 940 600 Knattspyrnufélagið Reynir //reynir.is/wp-content/uploads/2021/04/ReynirLogoSide.pngÁ fundi aðalstjórnar Ksf. Reynis, sem fór fram 31. júlí s.l. var samþykkt að auka aðalfundur félagsins muni fara fram fimmtudaginn 11. september n.k. Formlega verður boðað til fundarins með…
Góðir gestir frá Suðurey
Góðir gestir frá Suðurey https://reynir.is/wp-content/uploads/2025/07/20250722_204239-scaled.jpg 2560 1540 Knattspyrnufélagið Reynir //reynir.is/wp-content/uploads/2021/04/ReynirLogoSide.pngReynisfólk tók á móti góðum gestum frá Suðurey í Færeyjum dagana 21. til 23. júlí 2025. Þar voru á ferðinni unglingalið F.C. Suðuroy í knattspyrnu bæði í karla- og kvennaflokki…
Tillaga að stofnun nýs íþróttafélags felld á auka aðalfundi
Tillaga að stofnun nýs íþróttafélags felld á auka aðalfundi https://reynir.is/wp-content/uploads/2025/05/20250512_200912-scaled.jpg 2560 1182 Knattspyrnufélagið Reynir //reynir.is/wp-content/uploads/2021/04/ReynirLogoSide.pngMánudaginn 12. maí 2025 fór fram auka aðalfundur hjá Ksf. Reyni í Samkomuhúsinu í Sandgerði þar sem á dagskrá var tillaga að stofnun nýs íþróttafélags í Suðurnesjabæ á grunni Reynis…
Breytt staðsetning á auka aðalfundi Ksf. Reynis mánudaginn 12. maí 2025.
Breytt staðsetning á auka aðalfundi Ksf. Reynis mánudaginn 12. maí 2025. https://reynir.is/wp-content/uploads/2025/05/Mynd-fyrir-reynir.is-Samkomuhus.png 940 600 Knattspyrnufélagið Reynir //reynir.is/wp-content/uploads/2021/04/ReynirLogoSide.pngVakin er athygli á breyttri staðsetningu auka aðalfundar Ksf. Reynis mánudaginn 12. maí n.k. Fundurinn mun fara fram í Samkomuhúsinu í Sandgerði og hefst kl. 20:00. Auglýsingu fundarins má sjá…
Ertu félagi í Reyni?
Ertu félagi í Reyni? https://reynir.is/wp-content/uploads/2022/09/mynd-fyrir-reynir.is-logo-völlur.png 940 600 Knattspyrnufélagið Reynir //reynir.is/wp-content/uploads/2021/04/ReynirLogoSide.pngBoðað hefur verið til aukaaðalfundar hjá Ksf. Reyni sem fer fram mánudaginn 12. maí n.k. þar sem kosið verður um tillögu um stofnun nýs íþróttafélags í Suðurnesjabæ. Fundurinn var auglýstur…
Íþróttafélag með langa sögu og traustar rætur í samfélaginu
Saga Knattspyrnufélagsins Reynis er merkileg enda hefur félagið verið ein af grunnstoðum mannlífs í Sandgerði í um 86 ár. Í dag er stunduð knattspyrna og körfuknattleikur undir merkjum Reynis og ljóst að litla félagið sem stofnað var við Skólatjörnina árið 1935 er við góða heilsu.
Stuðningsaðilar
