Æfingar meistaraflokks

Miðvikudaginn 6. ágúst fara á fulla ferð æfingar m.fl. Æfingarnar verða undir stjórn Ingva Steins Jóhannssonar.

Allir eru velkomnir að mæta og viljum við hvetja sérstakslega unga stráka héðan úr Sandgerði til að mæta strax á undirbúningstímabilinu. Æfingar hafa farið fram í allt sumar og hefur Ingvi verið innan handar með þær en núna hefst alvaran og er stefnan tekin hátt og er ætlunin að gera betur heldur en síðasta tímabil þegar liðin datt naumlega út gegn sigurvegurum 2 deildar í 8 liða úrslitum á heimvelli þeirra.

Ef einhverjar spurningar vakna þá er minnsta mál að svara þeim. Kv Sveinn Hans Gíslason. S:860-5230