Afturelding með yfirburða sigur gegn Reyni

Reynir - Afturelding - Lengjubikarinn 2015
image-4159
Reynismenn léku sinn þriðja leik þetta árið í B-deild Lengjubikarnum í fótbolta þegar þeir heimsóttu Aftureldingu á N1-völlinn að Varmá í Mosfellsbæ í gærkvöldi.

Leikurinn hófst klukkan 19:00 og lauk með 8-2 ósigri í Mosfellsbænum. Það voru Magni og Pétur sem skoruðu mörk Reynis í sitthvorum hálfleiknum.

Afturelding 8 – 2 Reynir
1-0 Sjálfsmark
2-0 Arnór Breki Ásþórsson
3-0 Wentzel Steinarr R Kamban
4-0 Einar Marteinsson
5-0 Gunnar Wigelund
6-0 Gunnar Wigelund
6-1 Jóhann Magni Jóhannsson
7-1 Wentzel Steinarr R Kamban
8-1 Wentzel Steinarr R Kamban
8-2 Pétur Þór Jaidee

Rautt spjald: Gunnar Wigelund, Afturelding

Dómari var Jóhann Gunnar Guðmundsson og aðstoðardómarar voru Skúli Freyr Brynjólfsson og Breki Sigurðsson.

Reynir - Afturelding - Lengjubikarinn 2015
image-4160

Staðan í mótinu

Næsti leikur Reynis er á laugardaginn 11. apríl við Tindastól á Leiknisvellinum og hefst leikur klukkan 16:00.