Allir æfingartímar á sama stað | Myndir frá æfingu Íslenska landsliðsins á Sandgerðisvellinum

Búið er að koma öllum æfingum hjá yngri flokkum í viðburðardagatalið hér og eins er hægt að nálgast allar upplýsingar í hnappnum „Framundan“ hér efst í valmyndinni.

Hvetjum alla foreldra, þjálfara og áhugafólk að senda okkur efni til birtingar hér á reynir.is, myndir frá mótum, óvissuferðum, æfingum frá öllum deildum ofl. ofl.  Sendist á netfangið reynir@reynir.is eða í gegnum þetta einfalda form hér.

 

Myndir/Smári: Íslenska landsliðið með æfingu á Sandgerðisvellinum í október 2010.