Hannes tekur við Reyni

Hannes Jón Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Reyni en samningur þess efnis var undirritaður í gærkvöldi. Hannes hefur lokið UEFA A þjálfaragráðu og hefur víðtæka reynslu af þjálfun, bæði sem aðal- og aðstoðarþjálfari. Hann hefur meðal annars stýrt meistaraflokki RKV, Magna Grenivík og hefur starfað sem yfirþjálfari yngri flokka hjá Þór Akureyri.

Lesa meira →

Sigurgeir Sveinn Gíslason

Sigurgeir Sveinn Gíslason í Reyni

Sigurgeir Sveinn Gíslason hefur gengið til liðs við Reyni en hann lék síðast með BÍ/Bolungarvík í 1. deildinni í fyrra. Sigurgeir á að baki 229 leiki í deildar- og bikarkeppni og hefur í þeim skorað 30 mörk. Þessi 29. ára gamli Ísfirðingur hefur leikið lykilhlutverk fyrir vestan og bar meðal annars fyrirliðaband liðsins síðustu tímabil. Knattspyrnspyrnudeild

Lesa meira →

Sigurður Jóhannsson

Minningarorð

Reynismenn minnast fyrrverandi formanns knattspyrnudeildar Reynis, Sigurðar Jóhannssonar sem lést föstudag 26. febrúar eftir erfiða en hetjulega baráttu við langvarandi veikindi. Það eru fáir einstaklingar sem hafa gefið meira af tíma sínum og orku til Reynisfélagsins en Siggi Brans, eins og hann var oftast kallaður. Á yngri árum lék hann knattspyrnu með félaginu, hann fór

Lesa meira →