Nýr yfirþjálfari yngri flokka

Sameiginlegt unglingaráð Reynis og Víðis skrifuðu í dag undir 5.ára ráðningasamning við knattspyrnumanninn Guðjón Árna Antoníusson. Guðjón er knattspyrnu áhugamönnum vel kunnugur enda hefur hann spilað fjölmarga leiki með meistaraflokkur Víðis, Keflavíkur og FH. Guðjón mun starfa sem yfirþjálfari yngriflokka án þess þó að vera að þjálfa flokka sjálfur og stýra stefnumótunarvinnu fyrir yngriflokkastarf félaganna.

Lesa meira →

Afmælishappdrætti Reynis

Dregið hefur verið í afmælishappdrætti Knattspyrnufélagsins Reynis en miðar voru seldir á afmælishátíðinni síðastliðinn föstudag. Vinningaskrá: Icelandair Cargo: 50.000 kr gjafabréf hjá Icelandair     Miði nr. 504 Draumahár : Gjafabréf OG Geosilica : kísilsteinefni    Miði nr. 738 Icelandic Ný-fiskur : Gjafabréf OG Hárgreiðslu og Snyrtistofan Spes: gjafabréf OG Nettó: Gasgrill    Miði nr. 446 Ormsson: Jamie Oliver

Lesa meira →

Upphitun: Reynir – Berserkir

Reynismenn mæta Berserkjum á morgun, föstudag kl 20 á K&G vellinum. Þetta er í þriðja sinn sem liðin mætast á árinu en þau leiku saman í Lengjubikarnum og svo í 3. deildinni fyrr í sumar. Í báðum þessum leikjum höfðu Reynismenn betur, 4-1 í Lengjubikarnum og loks 6-1 í deildinni. Reynir hefur verið á góðri

Lesa meira →

Scott Ramsay í Reyni

Reynir hefur fengið miðjumanninn Scott Mckenna Ramsay til liðs við sig frá Grindavík. Scotty þekkja allir Sandgerðingar en hann lék sín fyrstu ár á Íslandi með Reyni. Það má því segja að hann sé kominn aftur heim. Scotty á að baki 320 leiki á Íslandi með Reyni, Grindavík, KR og Víði og hefur skorað í

Lesa meira →