Sjón er sögu ríkari

Á dögunum eignaðist Knattspyrnufélagið Reynir glæsilegan bikaraskáp. Skápurinn er að mestu leyti fjármagnaður með innkomu af Norður/Suðurbær mótinu en einnig lagði aðalstjórn Reynis fé í verkið.  Umsjón með verkinu var í höndum Norður/Suðurbær nefndarinnar. Skápurinn var vígður á Norður/Suðurbær mótinu sem fram fór þann 29. ágúst síðastliðinn. Hann þykir ákaflega vel heppnaður og ljóst að

Lesa meira →