Nettómót - Mars 2015

Vel heppnað Nettómót – Myndir og vídeó frá mótinu

Tvö lið á vegum körfuknattleiksdeildar Reynis voru skráð til leiks þessa helgi í minniboltamót Keflavíkur og Njarðvíkur Nettómót. Reynismenn spiluðu tíu leiki þessa helgi og fóru í bíó, hoppukastala, sund, kvöldvöku, pizzaveislu og m.fl.  Í þessu móti eru engin stig talin og aðalmarkmiðið er að börnunum finnist gaman. Þeir foreldrar sem komu að þessu móti

Lesa meira →

Reynir - Hrunamenn - 6. mars 2015

Reynir í efsta sæti í riðlinum

Í gærkvöldi fór fram leikur Reynis og Hrunamanna í 2. deild karla í körfu í B-riðli.  Með sigri var efsta sætinu í riðlinum náð í bili. Þessi leikur var sá síðasti í deildarkeppninni hjá Reyni og 1 eða 2 sætið undir. Ef Hrunamenn hefðu unnið þá hefðu þeir getað endað í 2. sæti og Reynir

Lesa meira →