Poweradebikarinn – 32-liða úrslitin klár

Þá er búið að draga í 32-liða úrslit karla og eftirfarandi lið drógust saman. 30. október til 3. nóvember eru áætlaðir leikdagar. Reynir lendir á móti Haukum b og verður leikurinn á heimavelli í Sandgerði. Breiðablik – ÍR Höttur – Snæfell FSu – Keflavík KV – Grindavík ÍA – Þór Ak. Afturelding – Skallagrímur ÍG

Lesa meira →

Fyrsti leikur tímabilsins á morgun

Fyrsti leikur tímabilsins í 2 deildinni hjá Reynismönnum fer fram á morgun laugardag kl 15.30. Leikurinn fer fram í N1 höllinni á Varmá. Þar sem þessi lið hafa ekki spilað áður saman þá er ekkert hægt að segja um styrkleika Aftureldingar. En ef menn mæta rétt innstilltir í leikinn þá ættu úrslitin að vera hagstæð

Lesa meira →