Borgunarbikar karla

Búið er að draga í fyrstu tveimur umferðum Borgunarbikars karla.

Reynisstrákarnir drógust í fyrstu umferð gegn liði Ísbjarnarins og fer sá leikur fram á gervigrasinu við Kórinn í Kópavogi sunnudaginn 3.maí nk. kl. 14:00.

Takist strákunum að leggja Ísbirnina fáum við Selfyssinga í heimsókn í Sandgerði þriðjudaginn 19. maí kl. 19:00.

Áfram Reynir!