Til sölu bæði vetrarkort og árskort í Bláa Lónið

Knattspyrnudeild Reynis er með til sölu bæði vetrarkort og árskort í Bláa Lónið. Allur ágóði af sölu kortanna rennur óskertur til knattspyrnudeildar. Kort fyrir einstakling kostar 15.000kr Fjölskyldu vetrarkort kostar 20.000kr Einstaklings vetrarkort veitir ótakmarkaðan aðgang í Bláa Lónið yfir vetrartímann (1. sep – 31. maí) í heilt ár frá útgáfu. Gildir fyrir 1 fullorðinn

Lesa meira →

Glæsilegur sigur á Ægismönnum

Glæsilegur 2-0 sigur á Ægismönnum á N1-vellinum í dag 6. september hjá strákunum. Birkir Freyr og Kristján sáu um markaskorunina. Hátt við hefjum vora raust, hyllum það lið er til sigurs braust, sýnt það höfum og sönnum enn, AÐ VIÐ ERUM BESTIR REYNISMENN!!! ÁFRAM REYNIR!!