íþróttamaður Sandgerðis 2014

Svanfríður Árný Steingrímsdóttir er íþróttamaður Sandgerðis 2014

Fyrr í dag, fimmtudaginn 5.mars, á afmælisdegi Magnúsar Þórðarsonar eins af stofnendum Reynis voru veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur til íþróttamanna í Sandgerði fyrir árið 2014. 6 einstaklingar voru verðlaunaðir og tilnefndir sem íþróttamaður Sandgerðis 2014, en þeir eru: Birkir Freyr Sigurðsson – Knattspyrnumaður Daníel Arnar Ragnarsson – TaeKwonDo-maður Margrét Guðrún Svavarsdóttir – Hnefaleikakona Rúnar Ágúst Pálsson

Lesa meira →

Vinnukvöld í Reynisheimilinu

Vinnukvöld verður í Reynisheimilinu á mánudagskvöldið næstkomandi, 23.febrúar, kl. 19:30 Undanfarið hefur verið unnið í því að gera salinn sem glæsilegastan, t.d. með því að pússa upp gólfið. Nú er smá vinna eftir til að klára verkið og ætlum við að ráðast í það á mánudagskvöld. Öll aðstoð er vel þeginn, í Reynisheimilið eru allir

Lesa meira →

Mynd: úr Tímanum, 29. september 1965

Knattspyrnufélagið Reynir verður 80 ára | Áttu ljósmyndir frá síðustu 80 árum sem snerta sögu félagsins?

Knattspyrnufélagið Reynir verður 80 ára þann 15. september næstkomandi.  Af því tilefni stendur til að halda veglega afmælishátíð síðar á árinu og einnig er ætlunin að gefa út afmælisrit. Við leitum því til ykkar kæru Reynismenn nær og fjær. Ef þið eigið í fórum ykkar ljósmyndir frá síðustu 80 árum sem snerta sögu félagsins þá

Lesa meira →

Íþróttamiðstöðin í Vogum

Aðalfundur ÍS

Stjórn Íþróttabandalags Suðurnesja boðar til aðalfundar Aðalfundur Íþróttabandalags Suðurnesja verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni í Vogum þriðjudaginn 17. febrúar kl. 20:00. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf Stjórn ÍS

Isavia styrkir Reynir Sandgerði

Styrktarsjóður Isavia veitir í ár styrki til barna- og unglingastarfs á Suðurnesjum.  Styrkjunum er ætlað að styðja við allar greinar íþrótta og stuðla að auknum möguleikum barna- og unglinga til að stunda sínar íþróttir og fara í nauðsynlegar æfinga og keppnisferðir. Styrkirnir voru á dögunum afhentir íþróttarféögum í Garði, Sandgerði, Vogum, Grindavík og þeim aðildarfélögum

Lesa meira →