Egill Atlason hættir með Reyni

 

Knattspyrnudeild Reynis og Egill Atlason hafa komist að samkomulagi um að slíta samstarfi sínu. Knattspyrnudeildin þakkar Agli vel unnin stöf og hans framlags til félagsins um leið og við óskum honum velfarnaðar í framtíðinni.