Reynir - Kórdrengir

Fyrsti leikur sumarsins fer fram á Sandgerðisvelli

Kæru Reynismenn, það er komið að því. Fyrsti leikur sumarsins fer fram á Sandgerðisvelli sunnudaginn 23. apríl. Leikið verður í Borgunarbikarnum á móti Kórdrengjum og hefst leikurinn kl 14.

Mætum og styðjum okkar lið til sigurs!