Fyrsti leikur tímabilsins á morgun

Fyrsti leikur tímabilsins í 2 deildinni hjá Reynismönnum fer fram á morgun laugardag kl 15.30.

Leikurinn fer fram í N1 höllinni á Varmá.

Þar sem þessi lið hafa ekki spilað áður saman þá er ekkert hægt að segja um styrkleika Aftureldingar. En ef menn mæta rétt innstilltir í leikinn þá ættu úrslitin að vera hagstæð fyrir Reynismenn.

 

Mynd: Varmárskóli / Skjáskot af google korti