Gamalt og gott: Reynismenn hrepptu Eldfellsbikarann

Leikmenn úr 6. flokki Reynis í knattspyrnu komu heim með Eldfellsbikarinn af Shellmótinu í Vestmannaeyjum árið 2011 eftir glæstan sigur í úrslitaleik.

Flottir strákar þar á ferðinni, en í meðfylgjandi myndbandi sem gert var sama ár, má sjá svipmyndir frá mótinu.

 

Mynd: Skjáskot úr myndbandi