Gamla greinin – 29. september 1965

Eins og flestir vita mun knattspyrnufélagið Reynir fagna 80 ára afmæli sínu þann 15. september n.k.

Í tilefni þessara tímamóta ætlum við að hafa hér lið á facebook síðu okkar sem við kjósum að kalla, Gamla greinin.

Við munum reglulega yfir árið birta hér gamlar greinar sem birst hafa um félagið okkar í gegnum árin í tímaritum landsins.

Fyrsta greinin sem við birtum birtist í Tímanum þann 29.september 1965 en þar var ritað um 30 ára afmæli félagsins. Stórskemmtileg lesning