Glæsilegur sigur á Ægismönnum

Reynir - Ægir 2-0
image-1801

Reynir – Ægir 2-0

Glæsilegur 2-0 sigur á Ægismönnum á N1-vellinum í dag 6. september hjá strákunum. Birkir Freyr og Kristján sáu um markaskorunina.

Hátt við hefjum vora raust,
hyllum það lið er til sigurs braust,
sýnt það höfum og sönnum enn,
AÐ VIÐ ERUM BESTIR REYNISMENN!!!

ÁFRAM REYNIR!!