Happdrætti meistaraflokks

Meistaraflokkur Knattspyrnudeildar Reynis stendur fyrir happdrætti og er miðaverð 1500 krónur.

Frábærir vinningar eru í boði og er heildarverðmæti vinninga yfir 500 þúsund krónur.

Hægt er að nálgast miða hjá leikmönnum meistaraflokks.

Dregið verður 30. apríl nk.

Vinningaskrá:

1. 66° Norður jakki frá UPS

2. Fjórhjólaferð hjá Snilldarferðum

3. Gjafabréf að verðmæti 30.000 kr í Ormsson

4. Gisting í eina nótt á 4th floor Hotel

5. Þitt form – 6 vikna námskeið hjá Freyju Sig

6. Gjafabréf að verðmæti 20.000 kr hjá Gaman ferðum

7. Árituð treyja frá Björgvini Páli Gústavssyni

8. Afnot af bílaleigubíl í einn dag hjá Hertz

9. Mánaðarkort í Sporthúsið

10. Gjafabréf í Bláa Lónið fyrir tvo

11. Gisting í eina nótt hjá Sandgerði Cottages

12. Diesel ilmvatn frá Snyrtistofu Thelmu

13. Gjafabréf að verðmæti 10.000 kr frá Fríhöfninni

14. Gjafabréf að verðmæti 10.000 kr í Kringlunni frá DHL

15. Mánaðarkort í ræktina í Íþróttamiðstöðinni í Sandgerði

16. Mánaðarkort í ræktina í Íþróttamiðstöðinni í Sandgerði

17. Glaðningur frá Wurth

18. Glaðningur frá Verslunarfélaginu Ábót

19. Hárblásari og sléttujárn frá Heimilistækjum

20. Gjafabréf í neglur frá Naglastúdíó Öllu

21. Gjafaaskja frá Zpes

22. Gjafabréf í förðun hjá Ólínu Ýr

23. Gjafabréf í förðun hjá Dittu

24. 66° Norður húfa

25. 3. kg askja af steinbít frá Flugfiski

26. 3. kg askja af steinbít frá Flugfiski

27. Nova bíókort

28. 10 tíma ljósakort í Íþróttamiðstöðinni í Garðinum

29. Gjafabréf hjá Steinabón

30. Gjafaaskja frá Snyrtistofu Thelmu

31. 66° Norður húfa

32. 66° Norður húfa

33. Glaðningur frá Shellskálanum

34. Gjafabréf í klippingu frá Draumahár

35. Gjafabréf í klippingu frá Draumahár

36. Glaðningur frá Myndform

37. Gjafabréf að verðmæti 5000 kr frá Flatfisk

38. Árskort á Sandgerðisvöll

39. Glaðningur frá Drifás

40. Pizzaveisla frá Mamma Mía

41. Gjafabréf í klippingu hjá Guðrúnu Ósk

42. Handgert kerti frá SG kertum

43. Handgert kerti frá SG kertum

44. Glaðningur frá Ölgerðinni

45. Konfektkassi frá Nóa Síríus

46. Konfektkassi frá Nóa Síríus

47. Konfektkassi frá Nóa Síríus

48. Glaðningur frá Vínfélaginu

49. Gjafabréf á Ungó

50. Glaðningur frá Staftré

51. Geisladiskur með Klassart

52. Geisladiskur með Klassart

53. Geisladiskur með Rúnari Júlíussyni

54. Geisladiskur með Rúnari Júlíussyni

55. Gjafabréf á Olsen

56. Gjafabréf hjá Ship O Hoj

57. Gjafabréf hjá Ship O Hoj