Instagram myndir á forsíðunni | Vertu með og taggaðu #reynirs

Instagram myndirnar á forsíðunni
image-1970

Instagram myndirnar á forsíðunni

Instagram myndir sem merktar eru #reynirs birtast hér á forsíðunni, stuðningsmönnum og öðrum vonandi til gagns og gamans.

Athugið að myndir birtast ekki á listanum ef Instagram er stillt á “private” hjá þér.

Við hvetjum alla til að merkja Instagram myndir sínar sem tengjast félaginu, sprell í áhorfendastúkunni, leikmenn á vellinum, af stuðningsfólki, úr starfi yngri flokka, svo fátt eitt sé nefnt.

Látið sköpunargleðina njóta sín og það eina sem þarf að muna er að merkja myndirnar #reynirs

 

Mynd: 13 ára og eldri á körfuboltaæfingu í gær – Instagram: /smarivs