Jólapakki

Jólahappdrætti knattspyrnudeildar Reynis 2018

Sala miða hefst þriðjudaginn 11. Desember. Takið vel á móti sölufólki okkar og styðjið við bakið á öflugu frístunda- og forvarnastarfi deildarinnar.

Fjöldi glæsilegra vinninga – Miðaverð aðeins 1.000 krónur.

Dregið þann 17. Desember – Aðeins dregið úr seldum miðum.

Vinningaskrá:

Ferðavinningur að verðmæti 50.000 kr.
2. UPS: 50.000 kr gjafakort í 66 norður.
3. Skinnfiskur: 25.000 kr gjafakort.
4. Skinnfiskur: 25.000 kr gjafakort.
5. 22 Hill hotel: gjafabréf.
6. Hótel Keflavík: gjafabréf.
7. Rétturinn: gjafakort.
8. VSFS: gjafabréf.
9. Golfklúbbur Sandgerðis: golfkort OG Library: gjafabréf.
10. Byko: geislahitari.
11. JBÓ pípulagnir: 15.000 kr gjafabréf í Húsasmiðjunni.
12. Gamanferðir: 15.000 kr gjafabréf OG Fraktflutningar: glaðningur.
13. Humarsalan: 10.000 kr gjafabréf.
14. Samkaup: 10.000 kr gjafakort.
15. Rafsparri: 10.000 kr gjafakort.
16. Íþróttamiðstöð Sandgerðis: gjafabréf í þreksal OG Altis: 8.000 kr gjafabréf.
17. Íþróttamiðstöð Sandgerðis: gjafabréf í þreksal OG Nesmúr: 5000 kr gjafakort í Bónus.
18. Grotti: 5 kg af fiski OG Jói Útherji: glaðningur.
19. Einhamar: 5 kg af fiski OG Jói Útherji: glaðningur.
20. Sporthúsið: gjafabréf OG Jói Útherji: glaðningur.
21. Sporthúsið: gjafabréf OG Jói Útherji: glaðningur.
22. Matarkjallarinn: gjafabréf OG Vörudreifing: 5.000 kr gjafabréf í Lindex.
23. Golfklúbbur Sandgerðis: golfkort OG Vörudreifing: 5.000 kr gjafabréf í Lindex.
24. Hótel Selfoss:gjafabréf í spa OG Fiskfélagið: gjafabréf.
25. Steinabón: gjafabréf OG Húsasmiðjan: jólaljós.
26. Hótel Selfoss: gjafabréf í spa OG Lyfja: gjafapakki.
27. Bryggjan brugghús: gjafabréf OG Olsen olsen: gjafabréf.
28. Fúsi/sértak: 5.000 kr gjafabréf í Byko OG Hárfaktorý: gjafapakki.
29. Fúsi/sértak: 5.000 kr gjafabréf í Byko OG Draumahár: gjafabréf.
30: Snyrti- og nuddstofan Spes: gjafapakki OG Ferðaþjónusta Reykjanes: gjafapakki.