Jólin

Jólahappadrætti Knattspyrnudeildar Reynis

Hér kemur vinningaskráin fyrir jólahappadrættið.  Dregið verður þann 15. desember næstkomandi.

Við kunnum öllum þeim fyrirtækjum, félögum og einstaklingum sem leggja til vinningana bestu þakkir fyrir ómetanlegan stuðning.

Vinningar eru eftirtaldir:

 • 50.000kr. gjafabréf frá Icelandair
 • Skinnfiskur gefur tvö 25.000kr. inneignarkort
 • Hótel Selfoss gefur gistingu fyrir tvo m/morgunmat.
 • Hótel Keflavík gefur gistingu fyrir tvo m/morgunmat.
 • 2 x klippikort með 8 skiptum á völlinn frá Golfklúbbi Sandgerðis
 • 66 °N jakki frá UPS
 • VSFS gefur viku í orlofshúsi
 • 10.000kr gjafabréf frá Humarsölunni
 • 20.000kr gjafabréf frá Gamanferðum
 • 2 x 5000kr gjafabréf í Lindex frá Vörudreifingu
 • 2x mánaðar áskrift frá 365 miðlum
 • 8.000kr. Gjafabréf frá Altis
 • Tvö mánaðarkort í þreksal frá Sandgerðisbæ
 • Lyfja gefur glæsilegan gjafapakka
 • Ormsson gefur töfrasprota
 • Bláa Lónið gefur gjafabréf
 • Fiskfélagið gefur matreiðslubók
 • Anne Lise gefur tvenn pör af prjónavettlingum
 • Steinabón gefur gjafabréf bílaþvottur og bón.
 • 24 Iceland gefur gjafabréf
 • Fúsi-Sértak gefur gjafabréf
 • Nesmúr gefur vinning
 • JBÓ pípulagnir gefur blöndunartæki
 • Snyrtistofan Vallý gefur 5.000kr gjafabréf
 • Flösin gefur mat fyrir tvo af matseðli
 • ESJ vörubílar gefur vinning
 • Byko gefur jólaljós og skrúfvél
 • Sjófiskur gefur 5 kg. af fisk
 • Einhamar gefur 5 kg. af ýsuflökum
 • Fraktflutningar gefur vinning
 • Bus4u Iceland – gefur 4 stk. Reynis Pippen Derhúfur
 • Sporthúsið gefur tvö gjafabréf
 • Djákninn gefur gjafabréf upp á 5000kr.
 • Tos- smíði ehf gefur verkfærasett.
 • Kambur gefur 5 kg. af fiski
 • Ólína Ýr förðunarfræðingur gefur gjafabréf í förðun 6500 kr.
 • Íslenskt sjávarfang gefur 5 kg. af fiski.
 • Grotti gefur 5 kg. af fiski
 • Ferðaþjónusta Reykjanes gefur
 • Íþróttamiðstöðin í Garðinum gefur
 • Húsasmiðjan gefur vinning
 • Library Bistro/bar gefur brunch fyrir tvo