Körfuboltadeild Reynis fékk veglega gjöf frá Landflutningum

Körfuboltadeild Reynis fékk veglega gjöf frá Landflutningum

Landflutningar færðu krökkunum í körfuboltadeild Reynis boli og var hluti af þeim afhentur á æfingu í gær.  Allir krakkar sem æfa fá svona búninga á meðan að birgðir endast.