Körfuboltamót um helgina í Íþróttamiðstöð Sandgerðis

Nú um helgina verður íslandmeistaramót 7. flokks í körfunni sem fer fram í Íþróttamiðstöðinni hér í Sandgerði.  Aðgangur er ókeypis, mætum öll og hvetjum Reynismenn áfram.

Fyrsti leikur hefst klukkan 13:00, laugardaginn 11. október.

Munið að merkja instagram myndirnar: #reynirs

 

Mynd: Skjáskot af google korti