4. flokkur Reynis/Víðis í knattspyrnu er að fara af stað með kleinusölu. Drengirnir eru að fara í æfingarferð til Spánar í júní og eru á lokasprettinum í fjáröflun fyrir ferðina.
Má bjóða þér að kaupa nýbakaðar kleinur?
500 gr á 1000 kr, keyrðar upp að dyrum sunnudaginn 19. febrúar næstkomandi og meira að segja á konudaginn.
Endilega hafðu samband með því að smella hér ef þú vilt styrkja þessa flottu drengi
Áfram Reynir/Víðir
Mynd: úr safni