Póstmót Breiðabliks

Myndir frá Póstmóti Breiðabliks | Strákarnir stóðu sig frábærlega vel

Póstmótið í hjá Breiðablik var haldið nú um helgina og spilaði yngri flokkur Reynis í körfunni í Smáranum í gær.  Spilað var við FSu, ÍA og Breiðablik og stóðu strákarnir sig frábærlega vel.  Að lokum fengu allir gjöf frá Póstinum, en alls voru 165 lið skráð til leiks.

Meðfylgjandi myndir tók: Anthony John Stissi