Vinnudagur Reynis - 25. apríl 2015

Myndir frá vinnudegi Reynismanna – Knattspyrnudeild þakkar fyrir aðstoðina

Svokallaður vinnudagur var í dag þar sem verið er að gera klárt fyrir sumarið og komandi fótboltatímabil.  Vinnudagurinn tókst í alla staði mjög vel og þó nokkuð margir svöruðu kalli knattspyrnudeildar og viljum við þakka kærlega fyrir aðstoðina.

Meðfylgjandi myndir sýna hluta þátttakenda í dag.

Vinnudagur Reynis - 25. apríl 2015
image-4192

Vinnudagur Reynis - 25. apríl 2015
image-4193

Vinnudagur Reynis - 25. apríl 2015
image-4194

Myndir: Smári