Símamótið - 2015

Myndir og vídeó frá Símamótinu – Stelpurnar stóðu sig með prýði

Símamótið var haldið í Kópavoginum dagana 16. – 19. júlí s.l.  Mótið er fyrir 5., 6. og 7. flokk kvenna og er stærsta knattspyrnumót stúlkna á landinu í dag.  Símamótið var fyrst haldið 1985 og er þetta því 31. mótið í röðinni.

Stelpurnar í 6. flokk Reynir/Víðir stóðu sig með mikilli prýði og var veðrið frábært alla helgina, stelpurnar glaðar eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og myndbandi sem að Guðmundur Bj. Jónsson tók:

Vídeó:

 

Myndir:

 

Myndir og vídeó: Guðmundur Bj. Jónsson