Jólapakki

Jólahappdrætti knattspyrnudeildar Reynis 2018

Sala miða hefst þriðjudaginn 11. Desember. Takið vel á móti sölufólki okkar og styðjið við bakið á öflugu frístunda- og forvarnastarfi deildarinnar. Fjöldi glæsilegra vinninga – Miðaverð aðeins 1.000 krónur. Dregið þann 17. Desember – Aðeins dregið úr seldum miðum. Vinningaskrá: Ferðavinningur að verðmæti 50.000 kr. 2. UPS: 50.000 kr gjafakort í 66 norður. 3.

Lesa meira →

Sigursveinn Bjarni Jónsson og Guðmundur Gísli Gunnarsson

Mummi heiðraður fyrir 200 leiki

Guðmundur Gísli Gunnarsson, Mummi, var heiðraður fyrir leikinn gegn Úlfunum í gærkvöldi. Í síðustu umferð lék Mummi sinn 200 leik fyrir meistaraflokk Reynis í Sandgerði. Þess má geta að í þessum 200 leikjum hefur Mummi gert sér lítið fyrir og skorað 70 mörk í öllum regnbogans litum. Knattspyrnudeild Reynis óskar Mumma til hamingju með áfangann

Lesa meira →

Herrakvöld knattspyrnudeildar Reynis 2018

Frábært herrakvöld í febrúarstormi

Herrakvöld knattspyrnudeildar Reynis fór fram í sal félagsheimilis okkar þann 10. Febrúar síðastliðinn. Óhætt er að segja að veðurguðirnir hafi gert sitt ítrasta til að bregða fæti fyrir herramennina á leið sinni á skemmtunina því mikill snjóstormur geisaði þennan dag. Menn létu sér hvergi bregða og fylltu húsið eins og Reynismönnum einum er lagið. Magnús

Lesa meira →

Europcarvöllurinn í Sandgerði

Heimavöllur Reynis verður Europcarvöllurinn

Knattspyrnudeild Reynis og Bílaleiga Akureyrar hafa gert með sér styrktarsamning sem gildir út árið 2020. Meðal annars felst það í samkomulaginu að heimavöllur Reynis mun bera nafnið „Europcarvöllurinn“ keppnistímabilin 2018 og 2019. Mjög háar skuldir frá fyrri árum hvíldu á knattspyrnudeildinni þegar ný stjórn tók við völdum í október síðastliðnum og er þessi samningur liður

Lesa meira →