Sigur í fyrsta leik íslandsmótsins | Leiknir vs Reynir 78 – 93

Fínn sigur þrátt fyrir heldur stirða fæðingu. En þetta er ekkert óðelilegt í fyrsta leik,menn ekki komnir í leikæfingu og fyrsti leikur undir stjórn nýja þjálfarans.  Margt jákvætt kom fram í þessum leik og má þar helst nefna að menn börðust fram á síðustu mínútu og héldu haus þegar andstæðingurinn kom til baka og virtist

Lesa meira →