Sundmót í Sandgerði

Sundmót verður haldið í sundlauginni í Sandgerði í dag, fimmtudaginn 11. desember. Mótið hefst kl. 17:00 og stendur til kl. 18:30. Um er að ræða æfinga- og sýningamót fyrir þá krakka sem eru að æfa með sunddeild Reynis. Með þessu móti fá þau tilfinningu fyrir því hvernig það er að keppa. Fólk er hvatt til

Lesa meira →

Mikil gróska hjá sunddeildinni – Ný stjórn kosin á aðalfundi

Á aðalfundi sunddeildar Reynis sem haldinn var á miðvikudaginn 28.11.2008, var kosin ný stjórn, en stjórnin er þannig skipuð: Formaður: Guðmundur Jón Magnússon Gjaldkeri: Alda Smith Ritari: Gróa Axelsdóttir Varamenn:  Bylgja Baldursdóttir og Þorbjörg Bragadóttir. Fráfarandi formaður, Elísabet Þórarinsdóttir, gaf ekki kost á sér áfram í stjórn.  Elísabet hefur starfað í stjórn sunddeildarinnar í 12

Lesa meira →