Prufa leikmenn

Logo - Reynir
image-2822
Körfuknattleiksdeild Reynis Sandgerði var stofnað 1980. Heimabúningar eru Hvítir/Bláir og útibúningar eru Bláir/Hvítir.

 

Ingvi Steinn Jóhannsson
Ingvi Steinn Jóhannsson
image-2823

Þjálfari Körfuknattleiksdeild Reynis Sandgerði er Ingvi Steinn Jóhannsson.  Ingvi er staðháttum kunnur í Sandgerði þó Njarðvíkingur sé hann að upplagi, en hann lék hér áður með Sandgerðingum en er sjálfur hættur að leika.

 

Karfa
image-2824
Jón Jónsson

Jón Jónsson er leikmaður

 

Körfubolti
image-2825
Nonni Jóns

Jón eða Nonni eins og hann er oftast kallaður er leikmaður………

 

Um okkur

Íþróttasvæðið við Stafnesveg er í eign Knattspyrnufélagsins Reynis, en Sandgerðisbær sér um reksturinn. Völlurinn var vígður árið 1995 og þykir með betri knattspyrnuvöllum landsins.

Völlur við Stafnesveg er nýttur sem keppnisvöllur, en aðrir vellir eru nýttir til æfinga eins og kostur er.

Sameiginleg twitter síða allra deilda