Reynir sigraði Víðir

Reynir og Víðir mætast á mánudag!

Frestaður leikur Reynis og Víðis frá sunnudeginum 1.mars í Lengjubikarnum hefur verið settur á nýja leikdagsetningu.

Liðin mætast á næstkomandi mánudagskvöld, 23.mars kl. 21:10 á gervigrasinu á Leiknisvelli í Breiðholti.

Bæði lið hafa leikið einn leik í Lengjubikarnum þetta árið. Reynismenn lágu í gær gegna ÍR 4-0 og Víðismenn töpuðu 4-5 fyrir Tindastól um síðustu helgi.

Eins og alltaf þegar þessi lið mætast má búast við hörku baráttu þar sem ekkert verður gefið eftir! Mætum því á völlinn og styðjum strákana á mánudagskvöldið!

Áfram Reynir!