Reynir – Víðir frestað

Leik Reynis gegn Víði í B deild Lengjubikars karla, sem fram átti að fara á morgun, hefur verið frestað um óákveðin tíma.

Fyrsti leikur Reynismanna í Lengjubikarnum verður því gegn ÍR í Egilshöllinni fimmtudaginn 19. mars nk.

Logo - Reynir - Forsíða
image-4102