Reynismenn mættu Berserkjum á gervigrasinu í Víkinni 17. apríl 2015

Reynismenn í Kópavoginn í dag

Reynismenn halda í Kópavoginn í dag og leika við Ísbjörninn á gervigrasinu við Kórinn í fyrstu umferð Borgunarbikarsins.  Leikurinn hefst kl 14:00 og er tilvalið að taka sunnudagsrúnt í góða veðrinu.

Minnum einnig á: reynirsandgerdi á Snapchat.

Áfram Reynir!

 

Mynd af facebook síðu knattspyrnudeildar Reynis: Reynismenn mættu Berserkjum á gervigrasinu í Víkinni 17. apríl s.l. sem lauk með glæsilegum 4-1 sigri Reynismanna