Skemmtikvöld Reynis

Skemmtikvöld Knattspyrnudeildar Reynis verður haldið í Reynisheimilinu laugardaginn 9. maí nk.

Dagskrá:

Leikmannakynning
Hobbitarnir
Stache & Beard
Gunnar á Völlum

Boðið verður upp á grilluð fiskispjót og er miðaverð litlar 2000 kr.

Húsið opnar kl 19:00 og hefst borðhald kl 20:00.

18 ára aldurstakmark

Takið daginn frá, miðasala verður auglýst síðar.