Körfubolti - Karfa

Starfið komið á fullt á nýju ári | Gleðilegt ár

Núna er komið að því að starfið byrjar aftur á nýju ári.  Fyrsti leikur meistaraflokks í körfunni fer fram á föstudaginn n.k. kl 19.00 og er hann í Sandgerði.

Leikurinn er gegn liði Aftureldingar úr Mosfellsbæ.  Svo munu yngri krakkarnir spila í Hafnarfirði sennilega á laugardeginum. Eins og er þá bíð ég enn eftir dagskrá fyrir það mót.