Stuðningsmannakvöld Reynis á morgun miðv. 20. apríl

Stuðningsmannakvöld Reynis
image-4351
Kallið saman vina/vinkonuhópinn og tökum sumrinu fagnandi.

Á morgun miðvikudaginn 20. apríl næstkomandi verður stuðningmannakvöld Reynis haldið í Reynisheimilinu.

  • Fríða og dýrið ætla að sjá um að kynna dagskránna ásamt því að vera með brandara eins og þeim einum er lagið.
  • Leikmannakynning.
  • Hobbitarnir taka nokkur vel valin lög.
  • Happdrætti verður á sínum stað.
  • Reynir TV.

Þér er óhætt að koma með þitt eigið áfengi, einnig verður bar á staðnum.  Hlökkum til að sjá sem flesta og njótum kvöldsins saman.

Að sjálfsögðu er frítt inn.

Facebook viðburður hér.