Suðurbær sigraði örugglega – Myndir úr mótinu

Föstudaginn 29. ágúst síðastliðinn fór knattspyrnukeppnin fjöruga milli Norður- og Suðurbæjar fram í sjöunda sinn. Alls voru 84 þátttakendur í fótboltanum og vítakeppninni.

Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef nordursudurbaer.is með því að smella hér.

Myndir úr mótinu
Fjölmargar  myndir eru komnar inn í myndasafn nordursudurbaer.is. Þetta eru tvö myndasöfn, annarsvegar keppnin og hinsvegar veislan.  Smellið hér til að skoða myndirnar.

 

Undirbúningsnefnd 2014 F.v. Jón Bjarni Sigursveinsson, Arnar Óskarsson, Björn Ingvar Björnsson, Kristján Helgi Jóhannsson, Sigursveinn Bjarni Jónsson og Jónas Þórhallsson.
image-2858

Undirbúningsnefnd 2014
F.v. Jón Bjarni Sigursveinsson, Arnar Óskarsson, Björn Ingvar Björnsson, Kristján Helgi Jóhannsson, Sigursveinn Bjarni Jónsson og Jónas Þórhallsson.

Myndir: nordursudurbaer.is/Egill Ólafsson.