Sumarið er komið á Sandgerðisvöll

Sumarið er komið á Sandgerðisvöll

Reynismenn byrjaðir að æfa á grasinu sem kemur vel undan vetri.  Næsti leikur er á morgun sunnudaginn klukkan 14:00, en þá leikur Reynir gegn Ísbirninum í Borgunarbikarnum á gervigrasinu við Kórinn.

Mætum og styðjum strákana til sigurs!