Íþróttamiðstöðin er staðsett við Grunnskóla Sandgerðis
image-1610

Íþróttamiðstöðin er staðsett við Grunnskóla Sandgerðis

Íþróttamiðstöðin

  • Staðsetning Við Skólastræti
  • Sími: 420-7510
  • Sundlaug 16,66×8 metrar.
  • Heitur pottur með nuddi, 38° C. heitur.
  • Heitur pottur, 40° C. heitur.

Á veturna er skólastarf í sundlaug á daginn, en seinnipart dags, á kvöldin og um helgar taka við æfingar íþróttafélaga og einstaklinga.

Þá er sundlaugin opin almenningi utan skólatíma og þess tíma sem fer í sundæfingar hjá sunddeild Ksf. Reynis.

Opnunartími Sundlaugar:

  • Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10:00 til 15:00.
  • Mánudaga til föstudaga frá kl. 07:00 til 08:00.
  • Mánudaga og fimmtudaga frá kl. 16:00 til 21:00.
  • Þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 17:00 til 21:00.

Börn yngri en 8 ára þurfa að vera í fylgd með syndum einstaklingi 14 ára eða eldri.

Ekki er hleypt ofan í 15 mínútum fyrir lokun.

Um okkur

Íþróttasvæðið við Stafnesveg er í eign Knattspyrnufélagsins Reynis, en Sandgerðisbær sér um reksturinn. Völlurinn var vígður árið 1995 og þykir með betri knattspyrnuvöllum landsins.

Völlur við Stafnesveg er nýttur sem keppnisvöllur, en aðrir vellir eru nýttir til æfinga eins og kostur er.

Sameiginleg twitter síða allra deilda