Norðurbær – Suðurbær mótið 2015

Skráning hafin í Norðurbær – Suðurbær mótið 2016

Nú er farið að styttast í næstu keppni milli Norðurbæjar og Suðurbæjar. Mótið fer fram föstudaginn 26. ágúst og að sjálfsögðu verður saltfiskveislan á sínum stað. Endilega takið daginn frá. Dagskráin mun verða með hefðbundnu sniði og Helgi Björns mun nú snúa til okkar aftur eftir 3 ára hlé. Að lokinni saltfiskveislunni mun svo verða

Lesa meira →