Reynismenn mættu Berserkjum á gervigrasinu í Víkinni 17. apríl 2015

Reynismenn í Kópavoginn í dag

Reynismenn halda í Kópavoginn í dag og leika við Ísbjörninn á gervigrasinu við Kórinn í fyrstu umferð Borgunarbikarsins.  Leikurinn hefst kl 14:00 og er tilvalið að taka sunnudagsrúnt í góða veðrinu. Minnum einnig á: reynirsandgerdi á Snapchat. Áfram Reynir!   Mynd af facebook síðu knattspyrnudeildar Reynis: Reynismenn mættu Berserkjum á gervigrasinu í Víkinni 17. apríl

Lesa meira →

Snapchat - Reynir

Knattspyrnudeild Reynis á Snapchat

Í sumar ætla leikmenn Reynis að leyfa stuðningsmönnum að fylgjast með undirbúningi á leikdegi hjá sér.  Í dag fara Reynismenn á gervigrasið við Kórinn þar sem þeir leika gegn Ísbirninum kl 14:00 í Borgunarbikarnum og ætlar Sindri Lars Ómarsson að ríða á Snap-vaðið. Endilega bætið Reyni við á Snapchat hjá ykkur: reynirsandgerdi  

Afturelding með yfirburða sigur gegn Reyni

Reynismenn léku sinn þriðja leik þetta árið í B-deild Lengjubikarnum í fótbolta þegar þeir heimsóttu Aftureldingu á N1-völlinn að Varmá í Mosfellsbæ í gærkvöldi. Leikurinn hófst klukkan 19:00 og lauk með 8-2 ósigri í Mosfellsbænum. Það voru Magni og Pétur sem skoruðu mörk Reynis í sitthvorum hálfleiknum. Afturelding 8 – 2 Reynir 1-0 Sjálfsmark 2-0

Lesa meira →