Reynir og Breiðablik - 6. nóv 2015

Reynismenn enn án sigur

Reynismenn enn án sigur eftir hörkuleik við Breiðablik í Nesfiskhöllinni í kvöld. Leikurinn var í jafnvægi allann fyrri hálfleikinn og mikið tekið á því. Reynismönnum gekk vel að koma sér á vítalínunni en hún átti eftir að reynast heimamönnum illa í leiknum. Strax í fyrsta leikhluta fóru átta af tíu vítum forgörðum hjá Reyni en

Lesa meira →

Sveinn Hans Gíslason og Bergur Eggertsson hjá Nesfisk

Nýir styrktaraðilar hjá körfuknattleiksdeild Reynis | Íþróttahúsið verður Nesfiskhöllin

Mikið hefur gengið á hjá körfuknattleiksdeildinni síðustu daga. Fyrst ber að nefna að liðsmenn meistaraflokks komu að því að koma upp glæsilegum körfuboltavelli við skólann.  Hann á efalaust eftir að draga að sér fullt af börnum og fullorðnum. Næsta verkefni var síðan að tína út dót úr íþróttarhúsi eftir glæsilega 80 ára afmælisveislu félagsins. Síðasta

Lesa meira →

Viltu mynda með okkur?

Við leitum af áhugasömum aðilum til að taka myndir af íþróttaviðburðum Reynis í öllum deildum, fótbolta, körfubolta, sund, yngri flokka. Allar myndir eru vel þegnar sem tengjast félaginu, sprell í áhorfendastúkunni, leikmenn á vellinum, af stuðningsfólki, úr starfi yngri flokka, æfingum svo fátt eitt sé nefnt. Því fleiri ljósmyndarar, því betra Áhugasamir er bent á

Lesa meira →

Haukar B komust áfram í 16 liða úrslit eftir sigur á Reynismönnum

Leikurinn á föstudag einkenndist af mikilli baráttu sem kom síðan niður á sóknarleiknum. Reynismenn voru í því að elta allan leikinn og komust aðeins einu sinni yfir í leiknum 29-28.  Þriggja stiga karfa frá Rúnari í lok fyrri hálfleiks tryggði jafna stöðu fyrir seinni hálfleikinn 35-35. Það var síðan slæmur kafli um miðbik þriðja leikhluta

Lesa meira →