Afturelding með yfirburða sigur gegn Reyni

Reynismenn léku sinn þriðja leik þetta árið í B-deild Lengjubikarnum í fótbolta þegar þeir heimsóttu Aftureldingu á N1-völlinn að Varmá í Mosfellsbæ í gærkvöldi. Leikurinn hófst klukkan 19:00 og lauk með 8-2 ósigri í Mosfellsbænum. Það voru Magni og Pétur sem skoruðu mörk Reynis í sitthvorum hálfleiknum. Afturelding 8 – 2 Reynir 1-0 Sjálfsmark 2-0

Lesa meira →