Isavia styrkir Reynir Sandgerði

Styrktarsjóður Isavia veitir í ár styrki til barna- og unglingastarfs á Suðurnesjum.  Styrkjunum er ætlað að styðja við allar greinar íþrótta og stuðla að auknum möguleikum barna- og unglinga til að stunda sínar íþróttir og fara í nauðsynlegar æfinga og keppnisferðir. Styrkirnir voru á dögunum afhentir íþróttarféögum í Garði, Sandgerði, Vogum, Grindavík og þeim aðildarfélögum

Lesa meira →

Viltu mynda með okkur?

Við leitum af áhugasömum aðilum til að taka myndir af íþróttaviðburðum Reynis í öllum deildum, fótbolta, körfubolta, sund, yngri flokka. Allar myndir eru vel þegnar sem tengjast félaginu, sprell í áhorfendastúkunni, leikmenn á vellinum, af stuðningsfólki, úr starfi yngri flokka, æfingum svo fátt eitt sé nefnt. Því fleiri ljósmyndarar, því betra Áhugasamir er bent á

Lesa meira →