Þakklæti til leikmanna og stuðningsmanna knattspyrnudeildar Reynis

Meistaraflokkur Reynis og aðstandendur Ksd. Reynis þ.e. stjórn og stuðningsmennirnir Björn Ingvar Björnsson, Samúel Júlíusson, Árni Sigurpálsson, Jón Bjarni Sigursveinsson, Helgi Sigurbjörnsson, Runólfur Árnason, Jóhann Jóhannsson, Sigurður Freyr (Diddi) Helgason og Atli Þór Karlsson tóku höndum saman við að fjárafla fyrir knattspyrnudeildina í nóvember.

Um litla viðveru var að ræða sem skilar auknum tekjum til deildarinnar sem munar verulega um.

Stjórn Ksd. Reynis þakkar leikmönnum og stuðningsmönnum fyrir samstöðu í verki