Þetta eru þjálfarar yngri flokka

Búið er að ráða þjálfara yngri flokka R/V (Reynir/Víðir) og RKV (Reynir/Keflavík/Víðir), en þau eru:

Arngrímur J. Ingimundarson 4. fl.stúlkna RKV

Ásdís Ösp Ólafsdóttir – 7. fl.stúlkna R/V

Elís Kristjánsson – 3. flokk kvenna RKV

Guilherme Ramos – 4. fl. drengja R/V

Hjörtur Fjeldsted – 5. flokk drengja R/V

Nína Ósk Kristinsdóttir – 6. fl. stúlkna R/V

Ragnar Steinarsson – 5. flokk stúlkna RKV

Viktor Gíslason – 7. og 6. fl. drengja R/V

Nánari upplýsingar um þjálfarana er hægt að nálgast með því að smella hér.

Allir æfingartímar á sama stað – Sendu okkur efni, frétt, myndir ofl.

Unnið er að því að koma öllum æfingum í viðburðardagatalið og hvetjum við alla foreldra, þjálfara að senda okkur efni til birtingar hér á reynir.is, myndir frá mótum, æfingum, óvissuferð ofl.  Sendist á netfangið reynir@reynir.is eða í gegnum þetta einfalda form hér.

 

Mynd: úr safni