Þetta fréttabréf var dreift um Sandgerði í dag

Smelltu hér til að stækka mynd
image-3267

Smelltu hér til að stækka mynd

Fyrsta fréttabréf Reynis var dreift um Sandgerði í dag.  Með þessu er verið að vekja athygli á því frábæra starfi sem fram fer í herbúðum Reynis.

Hér er um að ræða 1. tölublað af hvað mörgum er enn óljóst, en það fer eftir því hvernig bæjarbúar taka vel í þessa uppákomu Reynismanna og hvetjum við alla að senda okkur efni til birtingar hér á reynir.is.

Allar ábendingar, fréttaefni, tilkynningar, myndir ofl. er hægt að senda á netfangið reynir@reynir.is eða í gegnum þetta einfalda form hér.