Þjálfaramál mfl. Reynis að skýrast

Knattspyrnudeild Reynis er það sönn ánægja að tilkynna að samkomulag hefur náðst varðandi þjálfaramál meistaraflokks karla fyrir næstu tímabil til þriggja ára. Samningar þess efnis verða undirritaðir í Reynisheimilinu, fimmtudagskvöldið 23.október kl. 20:00.